:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: miðvikudagur, apríl 23, 2003 ::

Kreperíng dagur 11/15
Ég sótti um starf í gærkvöldi, eða eiginlega í nótt sem virkaði svona sæmilega spennandi, og haft var samband frá ráðningarstofunni strax í morgun. Þeim leist greinilega ágætlega á mig á ráðningarstofunni í þetta starf, en mér hreint ekki á launin sem nefnd voru, hinsvegar vildi ráðningarstofan samt endilega að ég færi í pottinn, svona með möguleika á að vaxa inn í fyrirtækið, svo ég samþykkti það. Síðan í dag smá óx í mér efinn, enda þegar ég reiknaði hver útborgunin yrði m.v. þessi laun þá sá ég að það var ekki séns að ég lifði á þessum launum. Ég veit ekki alveg hvað ég geri, mér finnst ekki alveg í lagi að fara í viðtal vitandi það að ég gæti ekkert sætt mig við launin að þetta væri bara vonlaust case.... hitt er svo annað að ef ég kæmist í viðtal myndi maður (ef vel gengi þ.e.) komast með fótinn inn fyrir dyrnar, reynt jafnvel að presentera sig sem framtíðarstarfskraft á öðrum (hærri og betur borguðum) sviðum í fyrirtækinu, sem mig grunar að sé enn í mikilli mótun og sé eitt af mínum uppáhaldsfyrirtækjum. En það einhvern veginn er ekki í minni persónu að hösla svo mikið.... ég þarf að melta þetta. Síðan fann ég í kvöld ráðningarstofu sem er með svo óttalega slappa heimasíðu að ég tók ekkert mark á því sem vænlegu til árangurs og hafði ekki skráð mig inn þar, en svo skellti ég inn CV-inu svona þar sem ég sá eitt starf auglýst þar sem gat jafnvel átt við mig. Síðan fór ég að skoða þetta betur og fann þá þar inni ansi mikið long-shot starf, sem ég gæti mjög vel passað í en ég sæki um svona svoldið vegna þess að (yfirhöfuð) auglýsingarnar þarna eru ekkert alltof skýrt framsettar og ekki útlistað mjög mikið hvaða kröfur eru um fyrri menntun, hinsvegar kröfur um skapgerðareiginlega sem ég bý yfir í ríkum mæli. Jájá, alltaf gaman að skjóta hátt. Er það ekki bara um að gera?
Ég glápti á sjónvarpið áðan a grínþátt og þar kom setning sem mér fannst snilld, sem var á þá leið: "If I moulded a man out of crap, he would not begin to be as full of crap as you are!"
Þar sem heil flétta tæknilegra vandamála lá yfir fyrirtækinu sem ég vinn (just barely) ennþá hjá, gekk ekki mikið að kenna. Hins vegar náði ég þó að troða ótrúlega miklum upplýsingum í hausinn á eftirmönnunum, sem síðan fóru á námskeið í þokkabót. Þegar þeir voru farnir sat ég ein eftir eins og illa gerður hlutur og þurfti að hjálpa fólki sem ég þekkti ekki, finna fólk sem ég þekkti ekki, á vinnustaðnum sem ég rata ekki enn mjög vel á. Gífurlega skemmtilegt - not! Núna eru bara 4 dagar eftir.
Hversu ferlegt er að vera farinn að hlakka til að verða atvinnulaus, frekar en vinna í svona aðstæðum? Mér líst mjög vel á að fá frí á morgun... ja frí? Reyndar er síðan ekki frí þar sem ég þarf að mæta í hljómfræðitíma. Eiginlega helgispjöll að fara í skóla á sumardaginn fyrsta, en það verður bara kærkomin tilbreyting samt sveimérþá... æi mig langar svo að geta klárað þessa hljómfræði í vor. Jafnvel með stæl. En allavega klára hana, svo ég geti haldið áfram næsta vetur.

:: geimVEIRA:: kl. 21:26:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?