[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Funk Soul Brotha' Það er bara formsatriði að þessi gaur fari undir geislann og verði þar lengi sýnist mér, geimVEIRA presents: Robin Thicke
Hann er funkaðri en andskotinn, virðist nú eins og choirboy m.v. Jamiroquai, sem ég er hrædd um að ég kaupi ekki plötu með aftur fyrr en Jammi fer í meðferð. Ég get ekki beðið að heyra meira frá Thicke, það er verið að spila videó með honum á MTV á fullu, lag sem mér líst vel á, hann er búinn að vera á bakvið tjöldin í helling af tónlist sem bæði producer og lagahöfundur og gaf í fyrrahaust út sólóplötu sem fékk víst sérdeilis góða dóma, en fór alveg framhjá mér. Núna hinsvegar er víst búið að dubba þá plötu upp aftur og verður hún endurútgefin undir nýju nafni 15. apríl. Hann er sonur leikarans Alans Thicke sem mun líka hafa samið eitthvað af tónlist en er líklega frægastur fyrir að hafa leikið í "Growing Pains".
A new funk soul brotha! Check it out now - funk soul brotha!
Right about now...
:: geimVEIRA:: kl. 22:12:: [+] ::
...