| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: mánudagur, mars 24, 2003 :: Eða víst comment. Æi ég er alveg að týna ljónshjartanu mínu og átti frekar ömurlega helgi, þar sem highlightið var heimsend pizza og jafn cheezy bíómynd með Jennifer Lopez. Reyndar finnst mér hún allra skást sem leikkona, ég er ekki alveg sátt við hana sem söngkonu hvað þá dansara, en mér fannst hún leika bara vel. Í gær þreif ég síðan sameignina og skúraði líka íbúðina, reyndar ryksugaði ég og þreif baðherbergið líka, svo í það minnsta fór ekki öll helgin í ekki neitt, en engu að síður voru þetta leiðindi á leiðindi (og stress) ofan. Well best að reyna að koma sér að verki.
|
|