[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Tough logic vs vanity dilemma Andlitskremið mitt er að verða búið, verður búið á morgun og ég verð að breyta um hárvörur þar sem eitthvað sem ég nota núna er farið að valda útbrotum í hársverðinum mínum og e.k. flösu. Þrátt fyrir yndislega Fóstbræðrasketsinn - "Flasa ER FALLEG" - hef ég alveg nóg útlitsleg challenge að ég sé ekki með þurrkubletti og sár í andlitinu og flösu og bólur í hársverðinum. Lógíkin segir að maður eigi ekki að kaupa neitt þessa dagana, hégóminn segir að ég geti bara ekki annað því ekki fái ég vinnu útlítandi enn verr en ég geri í dag.
:: geimVEIRA:: kl. 15:32:: [+] ::
...