[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Núna er bara 24 tímar í útför. Nei, ekki útför og jarðsetningu (well vonandi ekki allavega) heldur útför til Bandaríkjanna. Ég fór í að redda dölum, nei ekki Dölunum, heldur Bandaríkjadölum. Ég, sem á ekki bót fyrir boruna á mér tók peninginn út af VISA kortinu til að fullkomna vitleysuna.
:: geimVEIRA:: kl. 14:01:: [+] ::
...