| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: miðvikudagur, febrúar 26, 2003 :: Ég kemst ekki yfir það að muzik.is sé dáin. Þessi stöð var það skemmtilegasta sem gerst hafði í útvarpsmálum síðan frelsi var gefið til fjölmiðlunar, núna er meðalmennskan búin að valta yfir hana líka og mestu útvarpsaular landsins búnir að eignast rásina. Ég er svakaspæld, nú er ekkert til að hlusta á í vinnunni, ekkert til að hlusta í bílnum. Meira vesenið. Meiri vitleysan. Meiri spælingin.
|
|