[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Veðurstúlkan mín varð úti í nótt. Eftir að hafa vanklæðst í allan vetur og vera t.a.m. bara í stuttermabol með beran nafla í frosti og bara yfirhöfuð farist út pæjuskap - náði Vetur konungur sér niður á henni. Þessi nýja kona ætlar að sjá um þetta fyrir mig. Hún virðist ekki vera jafn vanheil á geði. Hún er allavega í jakka í dag. Gáfulegt, því það er kalt.
:: geimVEIRA:: kl. 15:49:: [+] ::
...