| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: fimmtudagur, janúar 16, 2003 :: Minn fíni Norton eldveggur var að blokkera innrás í tölvuna mína í fyrsta skipti eftir að ég fékk mér nýjustu útgáfuna og þá sá ég að það er kominn frábær fídus inn í forritið, þannig að uppruni IP tölunnar þaðan sem innrásin kemur er sýnd á landakorti og jafnframt hægt að láta Nortoninn klára whois-ið á töluna með því að smella á hnapp. Frábært. Sé ekki eftir að kaupa þessi forrit. Ég er svo forvitin að þegar ég hef lent hingað til í árásum þá hef ég eytt heilmiklum tíma í að rekja þetta sjálf til Tyrklands, Spánar og Svíþjóðar. Þessi kom frá Illinois. Bastard.
|
|