[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Það er nú fullsannað að maður gerir ALLT frekar en að læra undir próf. Nýjasta afrek sem mér hefur tekist að vinna í stað þess að gera það sem ég Á að vera að gera, er að fara í allsherjar umröðun á húsgögnum. Ég er búin að breyta allri stofunni heima hjá mér, svo mikið nenni ég ekki að lesa undir próf. Hvað er nú að manni eiginlega?
:: geimVEIRA:: kl. 20:30:: [+] ::
...