[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Furðulegt Mér finnst furðulegt þegar fólk notar erlendar slettur en ber orðin síðan ekki rétt fram, þannig að merkingin gerbreytist. Gott dæmi sem ég heyrði nýlega:
Nota átti orðið "unique" = sérstakur, sem hljómar: "júúníííík" í framburði, en þetta var borið fram: "júnikk", sem í ensku myndi skiljast sem "eunuch" og þýðir geldingur. Ég get alveg dáið úr hlátri þegar ég heyri svona steypu. "Já þessi söngvari er júnikk". Æ greyið geldingasöngvarinn...
:: geimVEIRA:: kl. 11:24:: [+] ::
...