:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: miðvikudagur, október 30, 2002 ::

Furðulegur dagur
Í gær vaknaði ég myglaðri en allt myglað, með geðveika hálsbólgu, vöðvabólgu og general spælingu út í allt í gangi. Hárið á mér glatað, fötin mín ömurleg og bara eitthvað stórt krump í gangi, málaði mig smá svo ég liti ekki út eins og lík. Um miðjan dag var hálsbólgan aðeins búin að minnka, en mér var illt í eyrunum og með hellu þannig að smellti í, og með hausverk, en ég átti að fara í söngtíma, sem mér leist nú ekki mikið á, var að spá í að afboða mig en ákvað samt að mæta, og gera þá kannski bara æfingar smá eða eitthvað, þessvegna bara kjafta við kennarann það myndi kannski hressa mig við.

Þegar ég mætti í tímann, þá var sko bara gestur í tímanum, dönsk vinkona kennarans sem er tónlistarmaður, svo ég gat náttúrulega ekkert farið að væla í kennaranum eitthvað, en ég hugsaði bara "*úff* þvílíki dagurinn til að fá audience!" Kennarinn spurði mig síðan hvort ég væri að koma úr klippingu (whut?) ég neitaði því og þá hafði henni fundist hárið á mér svo fínt (lufsurnar mínar???) Síðan gerðum við nokkrar æfingar, sem er alltaf svolítið uglybutt singing, en ég náði að láta ekkert bögga mig að það væri gestur. Síðan byrjaði ég á lögum (ég hugsaði með mér: "Æi hvað þetta er týpískt að vera lasinn og sloj og fólk hugsar æ greyið hún getur ekkert sungið en bless'er she tries" síðan hringdi síminn hjá kennaranum......

Þá var það bróðir kennarans, sem varð að eyða 2 klukkutímum fyrir *gig* og hún bauð honum bara að koma og fylgjast líka með í tímanum, þá er bróðir hennar söngvari líka, hún spurði mig hvort það væri ekki ok og ég alveg "jújú allt í fína" ahahhah ( hugsaði - já hvers vegna ekki að hafa TVO tónlistarmenn í viðbót við kennarann að hlusta á mig hérna með smellandi eyrun, hausverkinn og hálsbólguna kreistandi upp eitthvað gaul). Síðan hringir síminn aftur þá var það söngnemandi að afboða sig og það þýddi að það opnaðist slot á hljómsveitarsamspil eftir söngtímann og kennarinn spurði hvort ég vildi ekki taka það, ég hélt það nú enda gekk svo ömurlega síðast, ekkert féll saman einhvern veginn, ekkert groove, svo ég hugsaði að allavega næði þá kannski bandið laginu betur, þótt ég gæti ekkert sungið.

En síðan í söngtímanum hélt ég áfram að syngja fyrir framan liðið - og þá náttúrulega lagði maður extra á sig og þetta varð bara ekki svo slæmt þrátt fyrir smellina í eyrunum á mér. Ég náði að taka óvenjumörg lög í tímanum og í einu þeirra tók þessi danska sig til og spilaði undir.
Það kom mér á óvart að það var bara klappað og ég fékk geðveiku kommentin og ég veit ekki hvað! Hrós fyrir textaframburð, túlkun, taktskyn, mér sagt að ég væri með flotta rödd og maður bara fór hjá sér..... síðan í lokalaginu sem ég æfði kom kennarinn minn til mín og sýndi mér gæsahúðina sína (sem var náttúrulega flottasta hrósið).
Síðan eftir tímann, þá fór maður þvílíkt pumped up á hljómsveitaræfingu, og þar einhvern veginn gekk allt upp líka, lagið sem ég tók fyrir viku og kom ömurlega út, kom frábærlega út, groovaði heavy flott og allt og var ákveðið að það lag tækjum við pottþétt á tónleikum.

Þetta var svo ótrúlegur dagur, að fara úr algjörlega ekki að vera að meika það, yfir í að allt gengi upp á endanum, þótt maður væri með smellandi eyrun og hellu og hausverk og kvef.


:: geimVEIRA:: kl. 12:55:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?