[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Það er svo vetrarlegt og kalt rok sem nístir mann inn að beini. Ég er svo fegin að það skuli enn ekki vera farið að snjóa hér eins og víða annars staðar, ég er ekki tilbúin strax í svoleiðis.
Ég fór í hádeginu á Fjölþjóðahúsið í mat með frænku minni og á örugglega eftir að prófa að fara þangað aftur, mjög athyglisverður matseðill og ágætt að sitja þarna sýnist mér.
:: geimVEIRA:: kl. 13:52:: [+] ::
...