[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Það hefur nú lítið borið á að menn reikni saman sparnað í dagpeningum, það er nú ekkert ókeypis að hafa fólk á hótelum og gefa þeim að borða. Ég vil persónulega frekar að ráðamenn verji sem allra minnstum tíma erlendis, sérstaklega þegar allt er að verða vitlaust heima. Mikið væri nú gaman ef kvartið væri jafnhávært og harðort í þágu vegfarenda sem hafa enn og aftur verið látnir bera tjón langt umfram það sem gjaldþrot einhvers fyrirtækis út í bæ ætti að valda.
:: geimVEIRA:: kl. 12:43:: [+] ::
...